Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Holugeitungar

Ţetta er verkefni sem ég hef veriđ ađ vinna í síđustu daga. Fyrst las ég heftiđ um geitunga á Íslandi svo valdi ég mér geitung.

Ég valdi Holugeitung. Svo fann ég upplýsingar um hann og skrifađi ţćr niđur. Svo Setti ég textann inn í Power point og fann myndir. Svo setti ég bakgrunn og setti inná slideshare. Svo setti ég ţćr hér inná bloggiđ.

 Hér er glćrukynningin mín. 

 

 

 


Stćrđfrćđi

Ţetta er fyrsta verkefniđ mitt í Excel. Mér fannst gaman ađ gera ţetta og ég lćrđi mikiđ um ţetta.

 


Trúarbragđafrćđi

Í trúarbragđafrćđi síđustu vikur hef ég veriđ ađ gera ţetta verkefni.

Ég átti ađ fara inn á trúarbragđafrćđivef sem var inni á nams.is og finna ţar hvađ var líkt og hvađ var ólíkt međ trúarbrögđunum: kristni, islam og gyđingdóm.  Ég vann ţetta í word og fann svo myndir. Svo fór Auđur (kennari) yfir.

 Ég lćrđi margt sem ég vissi ekki áđur og mér fannst ţetta mjög skemmtilegt verkefni.

Svo vistuđum ég ţetta á box.net og hér er verkefniđ mitt.

 

 

 

 


Sigdaluninn mikli - Náttúrufrćđi

Undanfarnar vikur hef ég veriđ ađ vinna međ eitt af undrum náttúrunnar í náttúrufrćđi. Ég gerđi power point kynningu um Sigdalinn mikla í Afríku. Ég byrjađi ađ afla mér upplýsinga í bókum og á netinu. Svo ţegar ég var komin međ allar upplýsingar sem ég ţurfti fann ég myndir á google.

Ég setti ţetta inn í power point og svo hannađi ég bakgrunn í stíl viđ myndirnar. Ţetta átti ađ vera litrík og fjölbreytileg kynning svo engin glćra átti ađ vera eins. Svo settum viđ ţetta inná slideshare og ţađan inná bloggiđ.

Mér fannst ţetta mjög gaman og vćri alveg til í ađ gera svona kynningu aftur, bara um eitthvađ annađ efni. Mér fannst glćrurnar mínar heppnast ansi vel


Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur Pétursson var eitt frćgasta skáld Íslendinga. Hann samdi mörg ljóđ og marga sálma. Hann giftist Guđríđi Símonardóttur sem var rćnt í Tyrkjaráninu. Ţau eignuđust ţrú börn, Eyjólf, Guđmund og Steinunni en hún dó ung.

Hallgrímur starfađi sem prestur á mörgum stöđum en áđur en hann varđ prestur fór hann annađ hvort til Kaupmannahafnar eđa norđur-Ţýskalands og var lćrlingur í járnsmíđi um tíma.

En svo fór hann í prestsnám til Kaupmannahafnar í Vorrar frúar skóla. Hann fékk ţađ verkefni ađ kenna fólkinu úr Tyrkjaráninu kristni og íslensku en ţar kynntist hann Guđríđi.

Hallgrímur dó úr holdsveiki á Ferstiklu hjá elsta syni sínum Eyjólfi.

 


Bókagagnrýni

Bókagagnrýni - Leyndardómur ljónsinns Bókin Leyndardómur ljónsinns eftir Brynhildi Ţórarinsdóttur er spennandi barnabók sem gerđist í Reykjaskóla, Hún er um nokkra krakka sem reyna ađ leysa dularfulla gátu um merkilega hluti sem gerđust 1940. Mér finnst ţetta spennandi og hrífandi bók. Persónuleikarnir eru lifandi og mađur lifir sig alveg inn í hana. Ég mćli međ henni og hún er meira spennandi ef mađur er búinn ađ fara á Reyki og veit hvar allt er og hvernig ţađ lítur út.Ég gef bókinni 4 af 5 stjörnum

bokagagnrini

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband