Bókagagnrýni

Bókagagnrýni - Leyndardómur ljónsinns Bókin Leyndardómur ljónsinns eftir Brynhildi Þórarinsdóttur er spennandi barnabók sem gerðist í Reykjaskóla, Hún er um nokkra krakka sem reyna að leysa dularfulla gátu um merkilega hluti sem gerðust 1940. Mér finnst þetta spennandi og hrífandi bók. Persónuleikarnir eru lifandi og maður lifir sig alveg inn í hana. Ég mæli með henni og hún er meira spennandi ef maður er búinn að fara á Reyki og veit hvar allt er og hvernig það lítur út.Ég gef bókinni 4 af 5 stjörnum

bokagagnrini

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband