27.1.2012 | 10:39
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson var eitt frćgasta skáld Íslendinga. Hann samdi mörg ljóđ og marga sálma. Hann giftist Guđríđi Símonardóttur sem var rćnt í Tyrkjaráninu. Ţau eignuđust ţrú börn, Eyjólf, Guđmund og Steinunni en hún dó ung.
Hallgrímur starfađi sem prestur á mörgum stöđum en áđur en hann varđ prestur fór hann annađ hvort til Kaupmannahafnar eđa norđur-Ţýskalands og var lćrlingur í járnsmíđi um tíma.
En svo fór hann í prestsnám til Kaupmannahafnar í Vorrar frúar skóla. Hann fékk ţađ verkefni ađ kenna fólkinu úr Tyrkjaráninu kristni og íslensku en ţar kynntist hann Guđríđi.
Hallgrímur dó úr holdsveiki á Ferstiklu hjá elsta syni sínum Eyjólfi.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 1.2.2012 kl. 11:33 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.